top of page

VIÐ SEGJUM
GÓÐU FRÉTTIRNAR

„Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum.“

[1. Jóhannesarbréf 1:5]

Markmið félaga Orðsins er að færa þeim von sem ekki þekkja náðarverk Jesú Krists. Það gerum við meðal annars með því að koma orði Guðs í hendur fólks á sem flestum aldursskeiðum þess.

IMG_7965_edited.jpg

LANGAR ÞIG AÐ EIGNAST
NÝJA TESTAMENTIÐ?

Okkur yrði sönn ánægja að gefa þér eintak. Fylltu út formið neðst á síðunni og við svörum þér um hæl!

​Þú getur líka sótt Biblíuapp frítt hjá Google Play og App store.

Nýtt nafn - sama markmið

Við höfum skipt um nafn, smelltu til að lesa afhverju.
Viltu vita meira um félagið?
bottom of page