top of page
Nýtt nafn - sama markmið
Við höfum skipt um nafn en markmið okkar og verkefni breytist ekki, að breiða út fagnaðarerindið um upprisu Jesú Krists og fyrirheit um eilíft líf á himnum. Við trúum því að Guðs orð eigi erindi til allra og að hvert einasta mannsbarn eigi rétt á því að heyra um náðargjöf Guðs um eilíft líf á himnum.
Orðið, félag um útbreiðslu Guðs orðs
„Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð.“ [Jóhannessarguðspjall 1:1]
bottom of page