top of page

Sögur og vitnisburðir

Gídeonfélagið safnar nú sögum og vitnisburðum frá félögum, prestum og forstöðumönnum, velunnurum og öðrum. Er þetta gert í tilefni 75 ára afmælis félagsins á síðasta ári.

Hvernig hefur Gídeonfélagið blessað þig? Hvernig hefur starf félagsins snert við þér og leitt þig nær Jesú? Hvernig hefur félagið veitt þér blessun og uppörvun á akri Drottins?

Frásögnin má vera undir nafni eða nafnlaus.

Takk fyrir!

Sigur lógó (2).png

Heimilsfang
Langholtsvegur 111
104 Reykjavík


Póstur sendist:
Pósthólf 8488
128 Reykjavík

Skrifstofan er opin eftir samkomulagi.

Reikningsnúmer félagsins:

Rkn.nr. 0525-26-103

Kt. 510571-0109

Sendu okkur skilaboð

Skilaboðin send!

© Orðið, félag um útbreislu Guðs orðs 2023. ordid@ordid.net

bottom of page