top of page

Sögur og vitnisburðir

Gídeonfélagið safnar nú sögum og vitnisburðum frá félögum, prestum og forstöðumönnum, velunnurum og öðrum. Er þetta gert í tilefni 75 ára afmælis félagsins á síðasta ári.

Hvernig hefur Gídeonfélagið blessað þig? Hvernig hefur starf félagsins snert við þér og leitt þig nær Jesú? Hvernig hefur félagið veitt þér blessun og uppörvun á akri Drottins?

Frásögnin má vera undir nafni eða nafnlaus.

Takk fyrir!

bottom of page